Rúða var brotin í hóteli í Hlíðahverfi. Einn var handtekinn vegna málsins og var hann vistaður í fangageymslu.
Í Miðborginni var tilkynnt um innbrot í bifreið og eignaspjöll.
Í Hlíðahverfi var tilkynnt um líkamsárás.
Að öðru leyti bar ekkert markvert til tíðinda í gærkvöldi og nótt.