fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Ísland valtaði yfir S-Kóreu – „Fermingardrengir í jakkafötum af pabba sínum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. janúar 2023 18:27

Mikil stemning hjá íslenskum áhorfendum á ýmsum aldri. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má vera að S-Kórea hafi aðeins verið inni í leiknum gegn Íslandi í fyrri hálfleik, á HM í handbolta í Svíþjóð, en í síðari hálfleik sáu Kóreumennirnir aldrei til sólar gegn spræku íslensku liði sem stöðugt jók við forskotið. Staðan í hálfleik var 19:13 en lokatölur urðu 38:25, 13 marka sigur.

Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í markinu og varði 17 skot.

Óðinn Þór Ríkharðsson kom mjög sterkur inn í liðið í dag og var markhæstur með 11 mörk. Bjarki Már Elísson skoraði 8 mörk og Viggó Kristjánsson 6.

Ísland er komið í milliriðil eftir þennan sigur og mætir þar Svíþjóð í fyrsta leik síðar í vikunni.

Sérstæðir keppnisbolir S-Kóreu manna vöktu athygli netverja og Sigurður Mikeal hafði þetta segja á Twitter:

Hér koma fleiri tíst um leikinn:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg