fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Árvökull dýravinur fórnaði úlpunni fyrir gæs með frosinn gogg

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. janúar 2023 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill kuldi er víðast hvar á landinu í dag sem getur verið á bilinu fimm til tuttugu stig. Kuldinn er óþægilegur fyrir okkur mannfólkið en ekki síður dýralífið eins og falleg Facbeook-færsla Lögreglunnar á Suðurnesjum minnir á.

Þar er greint frá því að lögreglumenn hafi fengið ábendingu frá árvökulum vegfaranda um gæs sem var með gogginn frosinn saman. Ónefndi vegfarandinn, sem greinilega er sannur dýravinur, lagði til úlpuna sína til að hlýja gæsinni þar til lögreglu bar að og komu henni til bjargar. Gæsinn varð færð inn í hitann innandyra og kúrir nú á gólfi lögreglustöðvarinnar.

„Hún biður að heilsa öllum og minnir fólk á að klæða sig vel,“ segir í hinni fallegu færslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
Fréttir
Í gær

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að sitja af sér fangelsisdóm í Noregi eftir afbrot á Ásbrú

Þarf að sitja af sér fangelsisdóm í Noregi eftir afbrot á Ásbrú