fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Segja þetta vera stærstu ógnina sem steðjar að heiminum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 07:06

Oft kemur til óeirða þegar kreppir að. Mynd: EPA-EFE/VINCENT LINDENEHER FRANCE OUT / SHUTTERSTOCK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar stjórnendur stærstu fyrirtækja heimsins eru spurðir hvað sé stærsta ógnin sem steðjar að heiminum þá er svarið hækkandi framfærslukostnaður.

Nær allt hækkar en laun hækka ekki eða minna en nemur verðhækkununum. Fasteignaverð lækkar og vextir hækka. Þetta eru nánast daglegar fréttir víða um heim og því þarf ekki að koma á óvart að hækkun framfærslukostnaðar sé ein stærsta ógnin sem steðjar að heiminum um þessar mundir.

Í nýrri skýrslu, Global Risks Report 2023 frá World Economic Forum, kemur fram að afleiðingar efnhagserfiðleikanna hafi meiri áhrif á milljarða jarðarbúa en loftslagsbreytingarnar.

Fram kemur að framfærslukostnaðarkrísan sé mesta ógnin sem steðjar að á heimsvísu og verði svo fram til 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Í gær

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni
Fréttir
Í gær

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“