fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Rússneskur hermaður fékk nóg – Dæmdur í fimm ára fangelsi – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 08:00

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi, sem margir tugir þúsunda hafa horft á, sést rússneski hermaðurinn Alexander Leshkov hrópa ókvæðisorð að yfirmönnum sínum í þjálfunarbúðum rússneska hersins nærri Moskvu. „Þú þarft ekki að sitja í skotgröfunum með okkur,“ hrópar Leshkov og blæs síðan reyk í andlit yfirmannsins og gengur svo nærri honum að yfirmaðurinn neyðist til að hörfa.

The Guardian segir að myndbandið hafi verið tekið upp 13. nóvember. Skömmu síðar ræddi Leshkov við fjölmiðilinn Moskovskij Komsomolets þar sem hann sagðist ítrekað hafa reynt að benda á þjálfun og aðbúnaðar hermannanna væri ekki nægilega góður. Þessu hafi yfirmenn vísað á bug og hafi hann einfaldlega fengið nóg.

En þetta fór ekki vel í yfirmenn hans og var hann dreginn fyrir herdómstól ákærður fyrir að hafa valdið yfirmanni sínum „líkamlegu tjóni“ og í síðustu viku var hann síðan dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“