fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Fréttavaktin fimmtudag 8. september: Englandsdrottning er látin. Þingkona segir ráðherra ala á fordómum.

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld fjöllum við um andlát Elísabetar Englandsdrottningar en ættingjar hennar héldu til Skotlands í dag til að vera hjá þjóðhöfðingjanum.
Þingkona Pírata segir það alrangt að stór hluti hælisleitenda misnoti kerfið hér á landi. Ummæli dómsmálaráðherra í þá veru ali á fordómum og það sé alvarlegt. Frumvarp um breytingar á útlendingalögum verður lagt fram í fimmta sinn þegar þing kemur saman í næstu viku.
Ómannaðri eldflaug verður skotið á loft frá Langanesi í september eða október á vegum breskra aðila.  Öll leyfi hafa fengist hér á landi fyrir eldflaugarskotinu. Mikið sjónarspil segir sveitarstjórinn.
Hjólabogi á umferðareyju við Hafnartorg hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum. Sindri Freyr Ásgeirsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, prófaði bogann.

Fréttavaktin 8. september 2022: Englandsdrottning er látin
play-sharp-fill

Fréttavaktin 8. september 2022: Englandsdrottning er látin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Hide picture