fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Ofsaveður á Íslandi, NASA ræðst á loftstein og 90 ára harmonikkusnillingur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingunn Lára Kristjánsdóttir og Oddur Ævar Gunnarsson fara yfir fréttir dagsins. Þar ber óveðrið hæst en einnig er rætt um meint hryðjuverk og það að lögreglan heldur að sér höndum þegar kemur að upplýsingagjöf. Næsti upplýsingafundur lögreglunnar verður á miðvikudag. Noelle Lambert íþróttakona er ein keppenda í fertugustu og þriðju seríu Survivor. Hún er með gervifót og sá er frá Össuri.

Gríðarlegt tjón varð víðsvegar um landið í óveðrinu sem hófst um helgina. Íbúar á Seyðisfirði upplifðu mikinn veðurofsa sem varð meðal annars til þess að hið sögufræga Angró-hús féll saman.

Geimferðastofnun Bandaríkjanna ætlar að reyna í fyrsta sinn í dag að hafa áhrif á stefnu smástirnis því skyni að geta brugðist við ef slíkur loftsteinn stefnir á Jörðina.

Hinn þekkti harmonikkuleikari, Reynir Jónasson er 90 ræður í dag. Hann heimsækir Fréttavaktina í tilefni dagsins með nikkuna í farteskinu.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30, hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn

Segir margt benda til þess að fólk misnoti veikindaréttinn
Fréttir
Í gær

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt
Fréttir
Í gær

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“
Hide picture