fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Grunaður um fíkniefnamisferli og brot á vopnalöggjöfinni – Eldur í atvinnuhúsnæði í Miðborginni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 05:44

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 19 í gær var maður handtekinn í Laugarneshverfi, grunaður um fíkniefnamisferli og brot á vopnalöggjöfinni. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni. Klukkan 03.22 var tilkynnt um eld í Miðborginni. Þar var töluverður eldur í atvinnuhúsnæði. Slökkvilið slökkti eldinn. Málið er í rannsókn.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi, grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna. Viðkomandi reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum.

Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um rúðubrot í verslun í Miðborginni. Ekki er vitað hver var að verki. Á þriðja tímanum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í Miðborginni. Þjófurinn komst undan.

Í Hafnarfirði var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir um klukkan 22. Þar reyndust vera menn í leit að ánamöðkum.

Í Grafarvogi var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir á fyrsta tímanum í nótt. Þar voru menn að taka í húna á bílum. Þeir voru farnir þegar lögreglan kom á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“