fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Eiríkur Guðmundsson fallinn frá

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 12:42

Eiríkur Guðmundsson Mynd/Hjalmar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn landskunni útvarpsmaður á Rás 1 og rithöfundur Eiríkur Guðmundsson er fallinn frá.

Eiríkur var fæddur þann 28. september 1969 í Bolungarvík. Hann  útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund árið 1988, lauk B.A. prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og loks M.A. prófi í íslenskum bókmenntum frá sama skóla 1995.  Eiríkur hefur lengst af starfað við dagskrárgerð á sviði menningar hjá Rás 1 Ríkisútvarpsins og  vakti samhliða því athygli sem framsækinn menningarýnir og skáldsagnahöfundur.

Fyrsta skáldsaga hans, 39 þrep á leið til glötunar, kom út árið 2004 en síðan hefur hann skrifað skáldsögurnar Undir himninum1983,  Sýrópsmáninn og Ritgerð mín um sársaukann.  Að auki ritstýrði Eiríkur endurútgáfu heildarverka Steinars Sigurjónssonar árið 2008 auk þess sað gefa út bókina Nóttin samin í svefni og vöku sem fjallaði um skáldskap Steinars Sigurjónssonar.

Eiríkur lætur eftir sig son og stjúpdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Í gær

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann

Svarar Snorra fullum hálsi og segir ungt fólk eiga betra skilið en hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af