fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Útvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Eiríkur Guðmundsson fallinn frá

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 12:42

Eiríkur Guðmundsson Mynd/Hjalmar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn landskunni útvarpsmaður á Rás 1 og rithöfundur Eiríkur Guðmundsson er fallinn frá.

Eiríkur var fæddur þann 28. september 1969 í Bolungarvík. Hann  útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund árið 1988, lauk B.A. prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og loks M.A. prófi í íslenskum bókmenntum frá sama skóla 1995.  Eiríkur hefur lengst af starfað við dagskrárgerð á sviði menningar hjá Rás 1 Ríkisútvarpsins og  vakti samhliða því athygli sem framsækinn menningarýnir og skáldsagnahöfundur.

Fyrsta skáldsaga hans, 39 þrep á leið til glötunar, kom út árið 2004 en síðan hefur hann skrifað skáldsögurnar Undir himninum1983,  Sýrópsmáninn og Ritgerð mín um sársaukann.  Að auki ritstýrði Eiríkur endurútgáfu heildarverka Steinars Sigurjónssonar árið 2008 auk þess sað gefa út bókina Nóttin samin í svefni og vöku sem fjallaði um skáldskap Steinars Sigurjónssonar.

Eiríkur lætur eftir sig son og stjúpdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Í gær

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Í gær

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“