fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Stór skjálfti vakti landsmenn í nótt – „Þessi lét mig grínlaust fara að gráta“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 03:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar stór skjálfti varð í nótt klukkan 02:27 og vakti hann án efa nokkuð af landsmönnum upp úr værum svefni. Skjálftinn átti upptök sín við Kleifarvatn og var 5 að stærð.

Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafa fundist á Grundarfirði, Akranesi, Borgarfirði, Reykjanesbæ, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu.

Nokkrar næturuglur sem voru vakandi þegar skjálftinn reið yfir brunuðu beinustu leið á samfélagsmiðilinn Twitter til að segja frá sinni upplifun af skjálftanum. Eins og venjulega fylgdi auðvitað líka grín með frá þeim spéfuglum sem voru vakandi.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem Íslendingar höfðu að segja á Twitter í nótt um skjálftann:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila