fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Stór skjálfti vakti landsmenn í nótt – „Þessi lét mig grínlaust fara að gráta“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 03:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar stór skjálfti varð í nótt klukkan 02:27 og vakti hann án efa nokkuð af landsmönnum upp úr værum svefni. Skjálftinn átti upptök sín við Kleifarvatn og var 5 að stærð.

Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafa fundist á Grundarfirði, Akranesi, Borgarfirði, Reykjanesbæ, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu.

Nokkrar næturuglur sem voru vakandi þegar skjálftinn reið yfir brunuðu beinustu leið á samfélagsmiðilinn Twitter til að segja frá sinni upplifun af skjálftanum. Eins og venjulega fylgdi auðvitað líka grín með frá þeim spéfuglum sem voru vakandi.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem Íslendingar höfðu að segja á Twitter í nótt um skjálftann:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“