fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Ný Frétta­vakt: Krist­rún Frosta opnar sig um framboðið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. ágúst 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristrún Frostadóttir tilkynnti áðan að hún byði sig fram til formanns Samfylkingarinnar. Í viðtali við Björn Þorláksson á heimili hennar segir Kristrún að fólkið í landinu vilji breytingar, samstöðupólitík. Hún sé reiðubúin til að gegna stöðu fjármálaráðherra, jafnvel forsætisráðherra ef sú staða kemur upp. Kominn sé tími fyrir nýja kynslóð.
Nína Richter og Björk Eiðsdóttir ræða helgarblað Fréttablaðsins á morgun og meira í þætti kvöldsins sem má horfa á hér að neðan í heild sinni.

Fréttavaktin 19. ágúst
play-sharp-fill

Fréttavaktin 19. ágúst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
Hide picture