fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Fréttir

Von á bráðabirgðaskýrslu um flugslysið á Þingvallavatni fljótlega

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 08:00

Frá björgunaraðgerðunum á Þingvallavatni. Mynd/Anton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsóknarnefnd samgönguslysa vinnur að rannsókn á flugslysinu á Þingvallavatni í byrjun febrúar og er bráðabirgðaniðurstöðu að vænta fljótlega, líklega nú í júní.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Þorkeli Ágústssyni, rannsóknastjóra flugsviðs hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.

Hann sagði að sama ferli hefði verið í þessari rannsókn og öðrum sem nefndin tækist á við og sé hún ekki umfangsmeiri en reiknað var með.

Slysið varð 3. febrúar en talið er að vélin hafi snertilent og ísinn brotnað undan henni.

Þegar ekkert spurðist til vélarinnar hóst víðtæk leit að henni.

Lík þeirra fjögurra sem voru í vélinni náðust á land 10. febrúar og vélin þann 22. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekjudagar DV – Meira upp úr því að hafa að gæta hagsmuna stórfyrirtækja en launþega

Tekjudagar DV – Meira upp úr því að hafa að gæta hagsmuna stórfyrirtækja en launþega
Fréttir
Í gær

65 ára túristi reyndist harðsvíraður smyglari – Gripinn í Leifsstöð með kíló af niðursuðudósakóki

65 ára túristi reyndist harðsvíraður smyglari – Gripinn í Leifsstöð með kíló af niðursuðudósakóki
Fréttir
Í gær

Segir útilokað að Rússar geti unnið stríðið

Segir útilokað að Rússar geti unnið stríðið
Fréttir
Í gær

Handtekinn í Kringlunni

Handtekinn í Kringlunni