fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Steini Magg er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. júní 2022 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Magnússon gítarleikari – Steini Magg – er látinn, 66 ára að aldri, en hann fæddist þann 3. október árið 1955. Steini var einn virtasti og besti gítarleikari íslenskrar rokksögu og var meðal annars í hljómsveitunum Eik, Þeyr og Bubbi-MX21.

Frammistaða Steina á 50 ára afmælistónleikum Bubba Morthens árið 2006 með hljómsveitinni MX21 er ógleymanleg flestum sem urðu vitni að þeim tilþrifum.

Steini sendi einnig frá sér sólóplötur árin 1982 og 2015 sem fengu góða dóma. Einnig spilaði hann inn á fjölda hljómplatna.

DV sendir öllum ættingjum og vinum Steina Magg innilegar samúðarkveðjur og þakkar framlag hans til tónlistarsögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv