fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Ökumenn í vímu og árekstur bifreiðar og rafmagnshlaupahjóls

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 05:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var ökumaður bifreiðar að aka yfir gangbraut í Kópavogi. Hann sá ekki tvo pilta, 15 og 16 ára, sem voru á rafmagnshlaupahjólum. Annar þeirra ók inn í hlið bifreiðarinnar en engin meiðsli hlutust af. Forráðamönnum piltanna var tilkynnt um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“