Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni og Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi, Strætó segir að vandlega verið farið yfir atvikið af stjórnendum Strætó og að það hafi vakið nokkra undrun innan fyrirtækisins.