fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fréttir

Telja að Rússar hafi misst álíka marga hermenn í Úkraínu og féllu í Afganistan

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. maí 2022 06:59

Lík rússneskra hermanna sem féllu í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í daglegri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins yfir gang stríðsins í Úkraínu kemur fram að Rússar hafi líklega misst álíka marga hermenn þar og þeir misstu á þeim níu árum sem þeir voru í stríði í Afganistan á níunda áratugnum.

Rússar misstu um 15.000 hermenn í stríðinu í Afganistan á þeim níu árum sem það stóð yfir. Upplýsingar breskra leyniþjónustustofnana benda til að þeir hafi misst um 15.000 hermenn á fyrstu þremur mánuðum stríðsins í Úkraínu.

„Blanda lélegra áætlana, takmarkaðar loftvarnir, skortur á sveigjanleika og forysta sem er undir það búin að endurtaka mistökin hafa valdið þessu mikla mannfalli, sem heldur áfram að aukast í Donbas,“ skrifar varnarmálaráðuneytið á Twitter.

Einnig segir í færslunni að þetta mikla mannfall geti orðið til þess að almenningsálitið í Rússlandi verði neikvæðara í garð stríðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorsteinn segir allt nötra heima hjá sér vegna fyllinga á Reykjanesbrautinni – „Þetta er alveg orðið fokking þreytt“

Þorsteinn segir allt nötra heima hjá sér vegna fyllinga á Reykjanesbrautinni – „Þetta er alveg orðið fokking þreytt“
Fréttir
Í gær

Segir að sprenging hafi orðið í framrúðutjónum vegna vinnubragða Vegagerðarinnar – Fjórir milljarðar tapast árlega

Segir að sprenging hafi orðið í framrúðutjónum vegna vinnubragða Vegagerðarinnar – Fjórir milljarðar tapast árlega
Fréttir
Í gær

Matvælastofnun varar við hættulegu fitubrennsluefni – Hefur valdið dauðsföllum og alvarlegum eituráhrifum

Matvælastofnun varar við hættulegu fitubrennsluefni – Hefur valdið dauðsföllum og alvarlegum eituráhrifum
Fréttir
Í gær

Skóflustunga tekin að nýjum leikskóla í Vogabyggð – Einar Þorsteins settist í gröfuna

Skóflustunga tekin að nýjum leikskóla í Vogabyggð – Einar Þorsteins settist í gröfuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að íbúðir hljóti að lækka í raunverði á næstu árum

Telur að íbúðir hljóti að lækka í raunverði á næstu árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Monica Lewinsky kallar eftir því að níðingarnir verði látnir svara til saka

Monica Lewinsky kallar eftir því að níðingarnir verði látnir svara til saka