fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Þú þarft áfram að hafa grímu í flugum til þessara fjórtán Evrópulanda

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. maí 2022 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóttvarnarstofnun Evrópu (ECDC) hefur mælt með því að grímuskyldu flugfarþega á leið til Evrópulanda verði aflétt. Þrátt fyrir það hafa fjórtán lönd ákveðið að viðhalda grímuskyldunni áfram þegar ferðast er til landanna eða innan þeirra. Um er að ræða Austurríki, Portúgal, Kýpur, Holland, Tékkland, Malta, Eistland, Lúxemborg, Þýskaland, Grikkland, Litháen, Ítalía, Lettland og Spánn.

Ákvörðun landanna að viðhalda grímuskyldunni áfram helgast af því að ný Omnicron-afbrigði hafa litið dagsins ljós og vilja löndin stemma stigu við uppgangi þeirra. Ísland er í hópi landa sem hefur fullkomlega aflétt grímuskyldu í farþegaflugum og á það sameiginlegt með öðrum Norðurlöndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Í gær

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi