fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Þú þarft áfram að hafa grímu í flugum til þessara fjórtán Evrópulanda

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. maí 2022 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóttvarnarstofnun Evrópu (ECDC) hefur mælt með því að grímuskyldu flugfarþega á leið til Evrópulanda verði aflétt. Þrátt fyrir það hafa fjórtán lönd ákveðið að viðhalda grímuskyldunni áfram þegar ferðast er til landanna eða innan þeirra. Um er að ræða Austurríki, Portúgal, Kýpur, Holland, Tékkland, Malta, Eistland, Lúxemborg, Þýskaland, Grikkland, Litháen, Ítalía, Lettland og Spánn.

Ákvörðun landanna að viðhalda grímuskyldunni áfram helgast af því að ný Omnicron-afbrigði hafa litið dagsins ljós og vilja löndin stemma stigu við uppgangi þeirra. Ísland er í hópi landa sem hefur fullkomlega aflétt grímuskyldu í farþegaflugum og á það sameiginlegt með öðrum Norðurlöndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna