fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Á erfitt með að skilja þetta – „Pútín er ekki sami maður og áður“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. maí 2022 20:30

Pútín er líkt við pókerspilara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar maður hlustar á Vladímír Pútín í dag, trúir maður næstum ekki að þetta sé sami maðurinn og áður.“

Þetta sagði Sergiy Kyslysys, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum, á fundi öryggisráðsins um stríðið í Úkraínu.

Dagbladet segir að hann hafi ekki verið feiminn við að gagnrýna Pútín í ræðu sinni. Hann sagði meðal annars að erfitt sé að átta sig á árásargirni Pútíns og vísaði í grein sem Pútín skrifaði í The New York Times 2013 þar sem hann sagði meðal annars: „Lög eru lög, óháð því hvort okkur líkar við þau eður ei.“ Í greininni lagði Pútín áherslu á að „í samræmi við gildandi alþjóðarétt er valdbeiting aðeins heimil í sjálfsvörn eða með heimild frá öryggisráði SÞ. Allt annað er óásættanlegt.“

Kyslytsya sagði að núna, níu árum eftir að þessi grein var skrifuð, sé hægt að halda að hinn gamli Pútín, þessi sem skrifaði fyrrnefnda grein, myndi telja innrásina í Úkraínu „allt annað en ásættanlega“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jólastemning í Bónus í Kauptúni

Jólastemning í Bónus í Kauptúni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“

Unnar sleit sér út fyrir Autopark en hefur ekki fengið útborgað – „Ég get ekki borgað reikninga, ég get ekki keypt jólagjafir“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Í gær

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu