fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Fjörutíu efnilegir stjórnendur sem eru 40 ára og yngri – Listinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. mars 2022 11:27

Sigríður Mogensen og Jón Skaftason. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góð samskipti, ráðgjafafyrirtæki almannatengilsins Andrésar Jónssonar, hefur birt nýjan lista yfir fjörutíu efnilega stjórnendur sem eru 40 ára og yngri, eða 40/40 listann svokallaða.

Þetta er í þriðja sinn sem listinn er tekinn saman en listana frá 2018 og 2020 má nálgast hér og hér.

Andrés deilir listanum á Medium þar sem hann segir: „Við veljum alltaf einungis fólk á listann sem hefur ekki verið á honum áður og gefum hann því út á tveggja ára fresti. Listinn er valinn eftir nokkur hundruð ábendingar um nöfn sem fengnar eru frá breiðum hópi fólks í atvinnulífinu.“

Meðal þeirra sem eru á listanum núna eru:

Sigríður Mogensen (36), sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins

Kári Steinn Karlsson (35), fjármálastjóri 66°Norður

Jón Skaftason (38), framkvæmdastjóri Strengs

Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir (37), markaðsstjóri Krónunnar

Hér má nálgast listann í heild sinni.

Eftir hádegið munu Góð samskipti síðan birta Vonarstjörnulistann svokallaða, en á honum eru ýmsir efnilegir einstaklingar sem fólk spáir að eigi eftir að láta enn meira að sér kveða í atvinnulífinu í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf
Fréttir
Í gær

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Í gær

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Í gær

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað