fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Fjörutíu efnilegir stjórnendur sem eru 40 ára og yngri – Listinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. mars 2022 11:27

Sigríður Mogensen og Jón Skaftason. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góð samskipti, ráðgjafafyrirtæki almannatengilsins Andrésar Jónssonar, hefur birt nýjan lista yfir fjörutíu efnilega stjórnendur sem eru 40 ára og yngri, eða 40/40 listann svokallaða.

Þetta er í þriðja sinn sem listinn er tekinn saman en listana frá 2018 og 2020 má nálgast hér og hér.

Andrés deilir listanum á Medium þar sem hann segir: „Við veljum alltaf einungis fólk á listann sem hefur ekki verið á honum áður og gefum hann því út á tveggja ára fresti. Listinn er valinn eftir nokkur hundruð ábendingar um nöfn sem fengnar eru frá breiðum hópi fólks í atvinnulífinu.“

Meðal þeirra sem eru á listanum núna eru:

Sigríður Mogensen (36), sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins

Kári Steinn Karlsson (35), fjármálastjóri 66°Norður

Jón Skaftason (38), framkvæmdastjóri Strengs

Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir (37), markaðsstjóri Krónunnar

Hér má nálgast listann í heild sinni.

Eftir hádegið munu Góð samskipti síðan birta Vonarstjörnulistann svokallaða, en á honum eru ýmsir efnilegir einstaklingar sem fólk spáir að eigi eftir að láta enn meira að sér kveða í atvinnulífinu í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“