fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Stríðið í Úkraínu – Tæplega 200 látnir þar af 33 börn

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 10:23

Úkraínskur skriðdreki á ferð. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 198 Úkraínumenn hafa fallið frá því að innrás Rússa hófst inn í landið samkvæmt nýjum tölum frá heilbrigðisráðuneyti Úkraínu. Þar á meðal er 33 börn. Ekki er vitað hvort aðeins er um að ræða borgara eða hvort fallnir meðlimir hersins séu meðtaldir.

Í morgun héldu bardagar áfram í höfðustaðnum Kænugarði og borginni Sumy í norðausturhluta landsins. Háværar spreningar hafa heyrst í Kænugarði í allan morgun. Stjórnvöld í Tékklandi hafa tilkynnt um að þau muni senda stóra sendingu af vopnum til Úkraínu og hollensk stjórnvöld munu senda 200 loftvarnaeldflaugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Í gær

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“