fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. desember 2022 07:00

19 nemendur og 2 kennarar voru skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í maí. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 24. maí voru 19 nemendur og 2 kennarar skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í Uvalde í Texas. Þetta er ein mannskæðasta skólaskotárás sögunnar í Bandaríkjunum.

Nú hafa fórnarlömb höfðað mál á hendur lögreglunni, bæði staðarlögreglunni og ríkislögreglunni, bæjaryfirvöldum og skólayfirvöldum. AP skýrir frá þessu.

Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Austin. Í dómskjölum kemur fram að yfirvöld séu sökuð um að hafa ekki fylgt vinnureglum varðandi skólaskotárásir því lögreglan beið í eina klukkustund með að ryðjast inn í kennslustofuna þar sem morðinginn skaut hvern nemandann á fætur öðrum.

Meðal þeirra sem höfða málið eru starfsmenn við skólann og forráðamenn barna sem voru í skólanum þennan dag.

Samtals krefst fólkið sem svarar til um 3.800 milljarða íslenskra króna í bætur fyrir „tilfinningalegt og sálrænt tjón“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“