fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023

skaðabætur

Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða

Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða

Pressan
08.12.2022

Dánarbú barnaníðingsins Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum sem svarar til 15 milljarða íslenskra króna í bætur. Sátt náðist um bótagreiðsluna en yfirsaksóknari eyjanna stefndi dánarbúinu. Stefnan byggðist á að Epstein hafi notað eyjurnar sem miðstöð fyrir umfangsmikið mansal, sölu á konum í vændi. NBC News hefur eftir Denise N. George, yfirsaksóknara, að með þessum málalokum séu skýr skilaboð send til Lesa meira

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Fréttir
05.12.2022

Þann 24. maí voru 19 nemendur og 2 kennarar skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í Uvalde í Texas. Þetta er ein mannskæðasta skólaskotárás sögunnar í Bandaríkjunum. Nú hafa fórnarlömb höfðað mál á hendur lögreglunni, bæði staðarlögreglunni og ríkislögreglunni, bæjaryfirvöldum og skólayfirvöldum. AP skýrir frá þessu. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Austin. Í dómskjölum kemur fram að yfirvöld séu sökuð Lesa meira

New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X

New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X

Pressan
06.11.2022

Borgaryfirvöld í New York og yfirvöld í New York ríki hafa fallist á að greiða 36 milljónir dollara til Muhammad Aziz, sem er nú 84 ára, og erfingja Khalil Islam, sem lést 2009, vegna rangrar dómsniðurstöðu. Þeir voru fundnir sekir um morðið á Malcom X árið 1965. Borgaryfirvöld hafa samþykkt að greiða 26 milljónir dollara Lesa meira

Krefst 380 milljóna í bætur vegna afdrifaríkra mistaka heilbrigðisstarfsfólks

Krefst 380 milljóna í bætur vegna afdrifaríkra mistaka heilbrigðisstarfsfólks

Pressan
09.09.2021

19 ára spænsk kona hefur stefnt yfirvöldum í La Rioja á Spáni fyrir afdrifarík mistök starfsfólks á sjúkrahúsi í héraðinu fyrir 19 árum. Hún krefst sem svarar til um 380 milljóna íslenskra króna í bætur. Yfirvöld í héraðinu segja að um „mannleg mistök“ hafi verið að ræða og vita ekki hver gerði þau. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur

Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur

Pressan
28.10.2020

Þegar Lauren McCluskey, 21 árs, fannst látin í aftursæti bíls í Utah 2018 skók það háskólasamfélagið í University of Utah sem og Bandaríkjunum öllum. Hún var skotin til bana. Fljótlega kom í ljós að banamaður hennar var fyrrum unnusti hennar, Melvin Rowland, sem var 16 árum eldri en hún. Hann framdi sjálfsvíg þegar lögreglan reyndi að handtaka hann. Í kjölfar þessa hörmulega atburðar ákváðu Lesa meira

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Fréttir
29.01.2019

Guðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna atvinnumissis sem hann varð fyrir í kjölfar fjölda þvingunarráðstafana lögreglu gegn honum fyrir tæpum áratug. Þessar þvingunarráðstafanir beindust að ósekju gegn honum í tengslum við rannsókn á fíkniefnamisferli sonar hans. Guðmundur krefst tæplega 60 milljóna í skaðabætur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðmundi voru dæmdar tvær Lesa meira

Fór í draumaferðina til Mexíkó – Endaði í dái og missti nær allt hárið

Fór í draumaferðina til Mexíkó – Endaði í dái og missti nær allt hárið

Pressan
10.12.2018

Í ágúst 2013 fór Leanna Maguire, 37 ára, í draumaferðina sína til Temptation Cancun Resort í Mexíkó. Eftir aðeins þrjá daga á þessum draumastað byrjaði hún að kasta upp og leið mjög illa. Restinni af fríinu eyddi hún í bælinu þar sem heilsa hennar var skelfileg. Þegar hún kom heim til Englands var hún lögð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af