Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða
PressanDánarbú barnaníðingsins Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum sem svarar til 15 milljarða íslenskra króna í bætur. Sátt náðist um bótagreiðsluna en yfirsaksóknari eyjanna stefndi dánarbúinu. Stefnan byggðist á að Epstein hafi notað eyjurnar sem miðstöð fyrir umfangsmikið mansal, sölu á konum í vændi. NBC News hefur eftir Denise N. George, yfirsaksóknara, að með þessum málalokum séu skýr skilaboð send til Lesa meira
Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar
FréttirÞann 24. maí voru 19 nemendur og 2 kennarar skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í Uvalde í Texas. Þetta er ein mannskæðasta skólaskotárás sögunnar í Bandaríkjunum. Nú hafa fórnarlömb höfðað mál á hendur lögreglunni, bæði staðarlögreglunni og ríkislögreglunni, bæjaryfirvöldum og skólayfirvöldum. AP skýrir frá þessu. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Austin. Í dómskjölum kemur fram að yfirvöld séu sökuð Lesa meira
New York greiðir tveimur mönnum 36 milljónir dollara – Voru ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcom X
PressanBorgaryfirvöld í New York og yfirvöld í New York ríki hafa fallist á að greiða 36 milljónir dollara til Muhammad Aziz, sem er nú 84 ára, og erfingja Khalil Islam, sem lést 2009, vegna rangrar dómsniðurstöðu. Þeir voru fundnir sekir um morðið á Malcom X árið 1965. Borgaryfirvöld hafa samþykkt að greiða 26 milljónir dollara Lesa meira
Krefst 380 milljóna í bætur vegna afdrifaríkra mistaka heilbrigðisstarfsfólks
Pressan19 ára spænsk kona hefur stefnt yfirvöldum í La Rioja á Spáni fyrir afdrifarík mistök starfsfólks á sjúkrahúsi í héraðinu fyrir 19 árum. Hún krefst sem svarar til um 380 milljóna íslenskra króna í bætur. Yfirvöld í héraðinu segja að um „mannleg mistök“ hafi verið að ræða og vita ekki hver gerði þau. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira
Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur
PressanÞegar Lauren McCluskey, 21 árs, fannst látin í aftursæti bíls í Utah 2018 skók það háskólasamfélagið í University of Utah sem og Bandaríkjunum öllum. Hún var skotin til bana. Fljótlega kom í ljós að banamaður hennar var fyrrum unnusti hennar, Melvin Rowland, sem var 16 árum eldri en hún. Hann framdi sjálfsvíg þegar lögreglan reyndi að handtaka hann. Í kjölfar þessa hörmulega atburðar ákváðu Lesa meira
Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar
FréttirGuðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna atvinnumissis sem hann varð fyrir í kjölfar fjölda þvingunarráðstafana lögreglu gegn honum fyrir tæpum áratug. Þessar þvingunarráðstafanir beindust að ósekju gegn honum í tengslum við rannsókn á fíkniefnamisferli sonar hans. Guðmundur krefst tæplega 60 milljóna í skaðabætur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðmundi voru dæmdar tvær Lesa meira
Fór í draumaferðina til Mexíkó – Endaði í dái og missti nær allt hárið
PressanÍ ágúst 2013 fór Leanna Maguire, 37 ára, í draumaferðina sína til Temptation Cancun Resort í Mexíkó. Eftir aðeins þrjá daga á þessum draumastað byrjaði hún að kasta upp og leið mjög illa. Restinni af fríinu eyddi hún í bælinu þar sem heilsa hennar var skelfileg. Þegar hún kom heim til Englands var hún lögð Lesa meira