fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Vísa öðrum nemanda FÁ úr landi | Hussein systur glaðar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. desember 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til stendur að vísa enn einum nemanda í Fjölbraut við Ármúla úr landi í næstu viku. Um er að ræða 18 ára stúlku, en móður hennar og yngri systkini fá að vera áfram, en stúlkan ekki. Skólameistari hefur miklar áhyggjur af málinu.

Stúlkan er 18 ára gömul og frá Pakistan. Hún hefur dvalið hér á landi í 4 og hálft ár en þar sem hún er orðin 18 ára, hefur hún nú fengið tilkynningu um það að henni verði vísaður úr landi. Hún hefur áfrýjað þeirri niðurstöðu. Móðir hennar fær að vera áfram vegna þess að systkini hennar eru yngri en 18 ára, en óljóst er með hvort faðir hennar fær að vera áfram.

Systurnar, Za­hraa og Ya­sam­een Hussein, sem komu til landsins í gær ásamt fjölskyldu eftir að brottvísun þeirra var dæmd ólögleg, segja að dvölin í Grikklandi hafi verið erfiða. Þær sóttu einkunnir sínar í Fjölbraut við Ármúla í morgun og byrja í skólanum strax eftir jól.

Framtíð lífs á Jörðinni var rædd á Nóbel ráðstefnu sem haldin var í Stokkhólmi þar sem margir helstu hugsuðir heims voru saman komnir. Meðal þeirra sem tók þátt í umræðunum var forstjóri CCP á Íslandi, við ræðum hvernig hann sér framtíðina.

Og íslensku jólasveinarnir streyma nú til byggða hver á fætur öðrum. Í dag kom Giljagaur sem varð að sjálf sögðu tekið með kostur og kynjum Þjóðminjasafninu.

Fréttavaktin er á dagskrá alla virka daga klukkan 18:30 á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, frettabladid.is og dv.is.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Hide picture