fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Íslenskir karlmenn sagðir lifa lengst

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. desember 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt gögnum sem Statistics Korea kynnti í gær eru Ísland, Sviss og Japan þau lönd innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD þar sem lífaldur er mestur.

Samkvæmt tilkynningunni, sem varðar árið 2021, er lífaldur svissneskra og íslenskra karlmanna 81,9 ár. Því næst kemur Noregur með 81,7, svo Japan með 81,6 og svo Svíþjóð með 81,4 ár. Meðaltal OECD fyrir karlmenn eru 77,7 ár.

Önnur saga er þó með konurnar, en þar ná íslenskar konur ekki á topp fimm listann, en það er þó ekki neikvætt þar sem lífaldur kvenna er almennt meiri í OECD en karlmanna. Efst á lista er Japan með 87,7 ár, svo Suður-Kórea með 86,6, því næst Spánn með 86,2, svo Sviss með 85,9 og Frakkland með 85,5. Meðaltal OECD er 83,1 ár.

Business Korea greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Í gær

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV
Fréttir
Í gær

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“