fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Umfjöllun um gengjastríð – Reiði vex í Kína

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prófessor í afbrotafræði segir það ekki lykilatriði hvað við köllum þá glæpsamlegu hegðun sem svokölluð glæpagengi hafi sýnt af sér að undanförnu.  Aðalatriðið sé að slíkt framferði vilji menn ekki sjá í íslensku samfélagi.

Stjórnvöld í Kína hafa tilkynnt að þau munu aflétta einhverjar sóttvarnarreglur vegna Covid til að reyna að lægja í öldurnar.  En sérfræðingar segja að það gæti verið of lítið of seint þar sem reiði fólk sé of mikil.

Úrvinnsluhagkerfið er komið til að vera á Íslands og verður sennilega það hagkerfi sem vex hraðast hér á landi á næstu árum.  Þetta segir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans.

Rótaryklúbburinn í Ólafsfirði stendur fyrir ýmiskonar fjáröflun fyrir sína heimabyggð, þar á meðal jólaljós í kirkjugarðinum, en einnig hefur klúbburinn reynt að lokka konur til sín í klúbbinn.

Fréttavaktin 28. nóvember 2022
play-sharp-fill

Fréttavaktin 28. nóvember 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Hide picture