fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Hafa handtekið einstakling sem er grunaður um aðild að hryðjuverkasprengingunni í Istanbúl

Ritstjórn DV
Mánudaginn 14. nóvember 2022 06:39

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Tyrklandi hafa handtekið einstaklinga sem grunaður er um aðild að sprengingunni sem átti sér stað á vinsælli verslunargötu í Istanbul í gær. Sprengingin drap sex einstaklinga og særði meira en áttatíu og er óttast að tala fallina muni hækka eftir því sem á líður. Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, sagði skömmu eftir sprenginguna að allar líkur væru á því að um hryðjuverkárás væri að ræða þó að hann vildi ekki slá því föstu.

Það fullyrti hins vegar Fuat Oktay, varaforseti Tyrklands, sem í samtali við ríkismiðilinn Anadolu, sagði að um hryðjuverkaárás hefði verið að ræða sem hefði verið framkvæmd þannig að kona hafi sprent sig í loft upp.

Innanríkisráðherra landsins, Suleyman Soylu, sagði að grunur léki á að Verkamannaflokkur Kúrda (PKK)  og Lýðveldissamtökin (PYD) bæru ábyrgð á árásinni. PKK eru skæruliðasamtök sem berjast fyrir auknu sjálfstæði kúrdískra svæða innan Tyrklands en PYD er sýrlenskur armur flokksins.

Greint hefur verið frá því að meðal þeirra látnu sé sex ára stúlka sem lést ásamt föður sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Í gær

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos