fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Viðsnúningur hjá ríkissjóði – Ætlar að sniðganga HM í Katar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld verður sagt frá því að hraður viðsnúningur hefur orðið í ríkisfjármálum á þessu ári til hins betra.  Fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2022 á Alþingi í dag.  Við ræðum stöðuna við fjármálaráðherra.

Íslenskur tæknimaður sem vann við HM í handbolta í Katar segist ekki ætla að fylgjast með HM í fótbolta sem haldið verður í Katar á næstunni. Hann segist hafa orðið vitni af mikilli stéttaskiptingu, þrældómi og lítilsvirðingu gagnvart fólki af lægri stéttum.

Kristján Jóhannsson óperusöngvari er búin að missa 16 kíló og hefur sjaldan verið í betra formi fyrir stóra gala-tónleika í Hörpu á annaðkvöld.

Fréttavaktin 10. nóvember
play-sharp-fill

Fréttavaktin 10. nóvember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Hide picture