fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Nauðsynlegt að virkja meira, ,,Rekin fyrir að standa með þolendum“ og loks eðlilegt leikhúsár

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forstjóri Landsvirkjunar segir nauðsynlegt að virkja meira til að fara í orkuskiptin hér á landi. Veðja verði á grænar lausnir. Haustfundur fyrirtækisins fór fram í dag.

Fyrrverandi starfsmaður í Digraneskirkju segir deilum í kirkjunni alls ekki lokið þrátt fyrir að biskup hafi vikið séra Gunnari Sigurjónssyni úr starfi fyrir ósæmilega hegðun. Henni hafi verið sagt upp störfum fyrir að standa með þolendum.

Eldflaugaskoti Norður-Kóreumanna yfir Japan hefur verið harðlega gagnrýnt af Vesturveldunum í dag. Leiðtogi Evrópusambandsins segir um skýlaust brot á alþjóðalögum að ræða.

Eðlilegt leikár er loksins farið af stað í Þjóðleikhúsið eftir mörg ár af samkomutakmörkunum. Síðastliðið vor fagnaði starfsfólk leikhússins með því að fara í risafeluleik.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Í gær

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“
Hide picture