fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Ný Fréttavakt: Nauðsynlegt að virkja meira, ,,Rekin fyrir að standa með þolendum“ og loks eðlilegt leikhúsár

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forstjóri Landsvirkjunar segir nauðsynlegt að virkja meira til að fara í orkuskiptin hér á landi. Veðja verði á grænar lausnir. Haustfundur fyrirtækisins fór fram í dag.

Fyrrverandi starfsmaður í Digraneskirkju segir deilum í kirkjunni alls ekki lokið þrátt fyrir að biskup hafi vikið séra Gunnari Sigurjónssyni úr starfi fyrir ósæmilega hegðun. Henni hafi verið sagt upp störfum fyrir að standa með þolendum.

Eldflaugaskoti Norður-Kóreumanna yfir Japan hefur verið harðlega gagnrýnt af Vesturveldunum í dag. Leiðtogi Evrópusambandsins segir um skýlaust brot á alþjóðalögum að ræða.

Eðlilegt leikár er loksins farið af stað í Þjóðleikhúsið eftir mörg ár af samkomutakmörkunum. Síðastliðið vor fagnaði starfsfólk leikhússins með því að fara í risafeluleik.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Í gær

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Hide picture