fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. október 2022 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Af hverju er ég að labba á sömu göngum og nauðgarar?“

Er yfirskriftin á útprentuðu blaði sem hengt var upp í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Athygli hefur verið vakin á málinu á samfélagsmiðlinum Twitter en Fréttablaðið fjallaði um það fyrr í dag. Ljóst er að mikil óánægja er meðal nemanda í skólanum sem segist ekki kæra sig um að „FULL ON NAUÐGARAR“ sitji á móti sér í tímum, vinni með sér hópverkefni eða labbi um ganga skólans.

„Bara ein spurning Menntaskólinn við Hamrahlíð… viljiði gera eitthvað í þessu eða bara trúa því að þetta setur aðra nemendur í þessum skóla í hættu?“ segir á blaðinu. Þá hefur einnig verið skrifað á spegil í menntaskólanum: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum.“

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru skólastjórnendur nú að funda með nemendum vegna málsins.

Hér fyrir neðan má sjá það sem stendur á blaðinu í heild sinni:

„Af hverju er ég að labba á sömu göngum og nauðgarar?“

Ég sem nemandi í MH kæri mig ekki fokking um að vita að FULL ON NAUÐGARAR sitja á móti mér í tímum, með mér í hópverkefnum og labba framhjá mér á göngunum.

Bara ein spurning Menntaskólinn við Hamrahlíð… viljiði gera eitthvað í þessu eða bara trúa því að þetta setur aðra nemendur í þessum skóla í hættu?

Gerið eitthvað for fucks sake ætla ekki að vera í sama skóla og strákur sem er kærður um að hafa nauðgað litlu frænku sinni“

„Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum
Fréttir
Í gær

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan hefur beitt rafvarnarvopnum sjö sinnum

Íslenska lögreglan hefur beitt rafvarnarvopnum sjö sinnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar