fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Hæðnisleg skilaboð úkraínska hersins til Rússa – „Viljið þið endurtaka þetta?“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 06:21

Úkraínskir hermenn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við þökkum „varnarmálaráðuneytinu“ fyrir góða samvinnu við skipulagningu „Izyum 2.0“ æfingarinnar. Nær allar rússneskar hersveitir í Lyman voru fluttar til, annað hvort í líkpokum eða teknar höndum. Við erum með eina spurningu fyrir ykkur: Viljið þið endurtaka þetta?“

Eitthvað á þessa leið hljóðar hæðnisleg færsla úkraínska varnarmálaráðuneytisins á Twitter í kjölfar sigurs úkraínska hersins yfir þeim rússneska í bænum Lyman í Donetsk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“