fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Segir að Rússar hafi tapað stríðinu þegar kemur fram á sumar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 07:04

Rússneskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í árslok mun úkraínski herinn hafa unnið góða sigra á vígvellinum og næsta sumar verður stríðinu lokið.

Þetta er mat Kyrylo Budanov, yfirmanns leyniþjónustu úkraínska hersins (GUR).

CNN segir að hann spái því að Úkraínumenn standi uppi sem sigurvegarar í stríðinu næsta sumar. „Ósigur Rússlands er óhjákvæmilegur. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir hann og hann mun leiða til eyðileggingar Rússlands,“ sagði hann.

Hann sagði jafnframt að hann telji ekki að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu: „Fræðilega séð geta þeir það. En það mun aðeins hraða hruni Rússlands og það vita þeir vel. Þeir eru ekki eins heimskir og við viljum gjarnan að þeir séu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Í gær

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“