fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Fjórtán ára drengir spörkuðu í höfuð fólks og ógnuðu því með eggvopni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. október 2022 09:20

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír fjórtán ára drengir voru handsamaðir í miðborginni í nótt eftir að hafa ráðist á fólk af handahófi á að minnsta kosti þremur stöðum í miðbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Drengirnir spörkuðu meðal annars í höfuð fórnalamba eftir að hafa slegið þau í jörðina. Einnig voru þeir vopnaðir eggvopnum sem þeir ógnuðu fólki með. Málið afgreitt með aðkomu barnaverndar og drengirnir vistaðir á viðeigandi stofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár