fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Fjórtán ára drengir spörkuðu í höfuð fólks og ógnuðu því með eggvopni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. október 2022 09:20

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír fjórtán ára drengir voru handsamaðir í miðborginni í nótt eftir að hafa ráðist á fólk af handahófi á að minnsta kosti þremur stöðum í miðbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Drengirnir spörkuðu meðal annars í höfuð fórnalamba eftir að hafa slegið þau í jörðina. Einnig voru þeir vopnaðir eggvopnum sem þeir ógnuðu fólki með. Málið afgreitt með aðkomu barnaverndar og drengirnir vistaðir á viðeigandi stofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Í gær

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur

Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl