fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

NATO segir að Rússar séu að verða uppiskroppa með stýriflaugar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 09:32

Iskanderflugskeyti. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa notað „stóran hluta“ af stýriflaugum sínum og öðrum flugskeytum. Vegna refsiaðgerða Vesturlanda eiga þeir erfitt með að halda framleiðslu á skotfærum og vopnum í gangi.

Sky News segir að þetta hermi leyniþjónustuupplýsingar NATO og hefur það eftir embættismönnum hjá bandalaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér