fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Segir endurheimt Krím nú mögulega

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 06:58

Frá árás Úkraínumanna á Saki flugvöllinn á Krím á síðasta ári. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleikarnir á að Úkraínumenn geti endurheimt Krím, sem Rússar hernámu og innlimuðu árið 2014, eru nú til staðar og ekki hægt að afskrifa þá.

Þetta er mat embættismanns hjá bandaríska hernum. Hann sagði augljóst að Rússar hafi ekki lengur getu né vilja til að verja lykilsvæði sín og ef Úkraínumönnum takist að endurheimta Kherson þá sé raunverulegur möguleiki á að þeim muni á endanum takast að endurheimta Krím.

Úkraínski herinn hefur sótt fram víða á hernumdu svæðunum síðustu vikur og hefur náð miklu landi úr klóm Rússa í suður- og austurhluta landsins. Á mánudaginn var staðfest að úkraínski herinn væri farinn að sækja fram vestan við ána Dnipro í Kherson en það er eitt þeirra héraða sem Rússar innlimuðu í síðustu viku.

Sky News skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki
Fréttir
Í gær

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl
Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn