fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Lögreglan fer fram á gæsluvarðhald yfir þremur einstaklingum í Ólafsfirði

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. október 2022 17:47

Mynd/Anton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur gert kröfu um gæsluvarðhald yfir þremur einstaklingum sem hafa stöðu sakbornings í máli er varðar mannslát í Ólafsfirði í nótt. Ekki liggur enn fyrir hvort gæsluvarðhaldskrafan verður samþykkt.
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra segir að auk hins láta hafi einn aðili á vettvangi verið með áverka og sá hafi fengið aðhlynningu á sjúkrahúsi.

„Vettvangsrannsókn er lokið og hefur verið farið fram á réttarkrufningu yfir hinum látna.

Rannsókn málsins er í fullum gangi og miðar að því að upplýsa málsatvik. Lögregla telur sig hafa þá í haldi sem eru viðriðnir málið.

Þá viljum við minna á hjálparsíma Rauða krossins 1717 sem alltaf er opinn,“ segir í tilkynningunni.

Sjá einnig: Karlmaður stunginn til bana á Ólafsfirði í nótt

Þess má geta að kyrrðarstund verður haldin í Ólafsfjarðarkirkju í kvöld kl. 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway