fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
FréttirMatur

Dönskum dögum frestað í Hagkaup

Sjöfn Þórðardóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 12:07

Dönskum dögum í Hagkaup hefur verið frestað um óákveðinn tíma./Mynd aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagkaup hefur ákveðið að fresta Dönskum dögum um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna. Eins og alþjóð veit töpuðu Danir fyrir Frökkum í mikilvægum leik á EM í handbolta í gærkvöldi en með sigri Dana hefðu Íslendingar komist í undanúrslitin á EM.

Danskir dagar hafa verið haldnir árlega í Hagkaup síðustu ár og er þá mikið úrval af hinum ýmsu vörum frá Danmörku í boði í verslunum Hagkaupa. Í tilkynningu á facebook síðu Haugkaups telur fyrirtækið að landinn sé ekki alveg tilbúinn í Danska daga og því hafi verið ákveðið að fresta þeim um óákveðin tíma. Nánari tilkynning kemur síðar í takt við vellíðan þjóðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar