fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Danska pressan segir að markvarðaskiptin hafi ráðið úrslitum í erfiðum leik

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hafi einhverjir verið í vafa um að Íslendingar gætu veitt Dönum harða keppni án margra af sínum stærstu nöfnum, þá urðu þeir klókari,“ segir TV2 í Danmörku um leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta en Danir unnu leikinn 28:24. Lykilmenn vantaði í íslenska liðið vegna Covid-smita. Segir í umsögninni um leikinn að danska liðið hafi lengi átt í erfiðleikum með íslenska liðið í leiknum.

Danski miðillinn segir að frammistaða Mathias Gidsel og markvarðaskipti snemma í fyrri hálfleik hafi ráðið úrslitum í leiknum. Gidsel skoraði 9 mörk í leiknum og Kevin Möller, sem kom inn á um miðjan fyrri hálfleik, varði 14 skot.

Danirnir segja að sitt lið hafi stigið stórt skref inn í undanúrslit með þessum sigri og hægt sé að tryggja það á laugardaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni