fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Hrottaleg árás í Stórholti – Andlitið var saumað saman

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. september 2022 15:00

mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 34 ára gamlan karlmann fyrir „sérstaklega hættulega líkamsárás.“ Í ákæru saksóknara sem DV hefur undir höndum er árásin sögð hafa átt sér stað þann 7. desember 2020 að Stórholti 26. Mun maðurinn hafa ráðist að 45 ára gömlum karlmanni og slegið hann ítrekað með glerflösku í andlitið þar til hún brotnaði.

Mun brotaþoli hafa hlotið alvarlega áverka af árásinni, þar á meðal sex skurði á höfði. Þurfti enn fremur að sauma andlit mannsins saman, að því er kemur fram í ákæru héraðssaksóknara.

Mál héraðssaksóknara verður þingfest á morgun í Héraðsdómi Reykjaness. Krefst saksóknari að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá gerir brotaþoli í málinu kröfu um greiðslu 1,5 milljóna í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“