fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Fréttavaktin fimmtudag 8. september: Englandsdrottning er látin. Þingkona segir ráðherra ala á fordómum.

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld fjöllum við um andlát Elísabetar Englandsdrottningar en ættingjar hennar héldu til Skotlands í dag til að vera hjá þjóðhöfðingjanum.
Þingkona Pírata segir það alrangt að stór hluti hælisleitenda misnoti kerfið hér á landi. Ummæli dómsmálaráðherra í þá veru ali á fordómum og það sé alvarlegt. Frumvarp um breytingar á útlendingalögum verður lagt fram í fimmta sinn þegar þing kemur saman í næstu viku.
Ómannaðri eldflaug verður skotið á loft frá Langanesi í september eða október á vegum breskra aðila.  Öll leyfi hafa fengist hér á landi fyrir eldflaugarskotinu. Mikið sjónarspil segir sveitarstjórinn.
Hjólabogi á umferðareyju við Hafnartorg hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum. Sindri Freyr Ásgeirsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, prófaði bogann.

Fréttavaktin 8. september 2022: Englandsdrottning er látin
play-sharp-fill

Fréttavaktin 8. september 2022: Englandsdrottning er látin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Syndis kaupir Ísskóga

Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“
Hide picture