fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Veiðimaður rak stöngina í háspennulínu við Eystri Rangá og brenndist illa

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 6. september 2022 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðimaður varð fyrir miklum bruna í morgun eftir að hann rak veiðistöng sína í háspennulínu sem liggur yfir Eystri Rangá til móts við bæinn Minna-Hof.

Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til laust fyrir 10:30 í morgun á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hvolsvelli vegna málsins í morgun. Í tilkynningu lögreglu segir að veiðimaðurinn hafi orðið fyrir miklum bruna á fótum og kvið eftir að hafa fengið í gegnum sig háspennu.

„Mjög löng veiðistöng mannsins mun hafa rekist upp í háspennulínu sem liggur yfir Eystri-Rangá móts við bæinn Minna-Hof og þannig leitt spennu niður stöngina og í gegnum manninn. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Frekari upplýsingar um líðan mannsins liggja ekki fyrir. 

Maðurinn sem um ræðir er á sextugsaldri, erlendur ríkisborgari í veiðiferð hér á landi. 

Vettvangsvinnu er enn ólokið en rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi vinnur að rannsókn málsins.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“