fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Stytting vinnuvikunnar kallar á fleiri lögreglumenn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 08:00

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna styttingar vinnuvikunnar þarf að ráða allt að 75 nýja lögreglumenn. Mikill kostnaður og röskun fylgdi styttingu vinnuvikunnar og þarf sérstakt átak til að brúa bilið.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Gunnari Herði Garðarssyni, samskiptastjóra hjá ríkislögreglustjóra, að að í heildina þurfi 50 til 75 nýja lögreglumenn og að niðurstaðan velti svolítið á breytingum á vaktakerfum.

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, sagði að styttingin kalli á mikla endurskipulagningu. „Breytingin eykur þörf á fleiri menntuðum lögreglumönnum. Það á að vera okkar aðalkeppikefli að fjölga menntuðum lögreglumönnum sem mest. Við höfum náð að bregðast við í bili en það þarf augljóslega að bæta enn frekar í,“ sagði hún.

Meðal afleiðinga af styttingu vinnuvikunnar er að ófaglærðir standa nú fleiri vaktir en áður og á það ekki síst við um helgar. Er hlutfall ófaglærðra hærra úti á landi en á höfuðborgarsvæðinu að sögn embættis ríkislögreglustjóra.

Í haust var lögreglunemum fjölgað úr 40 í 80 en það dugir ekki til að sögn ríkislögreglustjóra.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti

The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum
Fréttir
Í gær

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis
Fréttir
Í gær

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“
Fréttir
Í gær

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins