fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Stytting vinnuvikunnar

Karlar og eldri borgarar á Íslandi minnst hrifnir af styttingu vinnuvikunnar

Karlar og eldri borgarar á Íslandi minnst hrifnir af styttingu vinnuvikunnar

Fréttir
18.11.2023

Stuðningur við styttingu vinnuvikunnar er mun meiri á meðal kvenna en karla. Einnig er yngra fólk mun hrifnari af henni en eldri borgarar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Prósent gerði. Í heildina litið er stuðningur við styttingu vinnuvikunnar mjög mikill. 64 prósent eru hlynnt henni en aðeins 19 prósent andvíg. 17 prósent sögðust Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar kallar á fleiri lögreglumenn

Stytting vinnuvikunnar kallar á fleiri lögreglumenn

Fréttir
01.09.2022

Vegna styttingar vinnuvikunnar þarf að ráða allt að 75 nýja lögreglumenn. Mikill kostnaður og röskun fylgdi styttingu vinnuvikunnar og þarf sérstakt átak til að brúa bilið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Gunnari Herði Garðarssyni, samskiptastjóra hjá ríkislögreglustjóra, að að í heildina þurfi 50 til 75 nýja lögreglumenn og að niðurstaðan velti svolítið á Lesa meira

Rúmlega helmingur er ánægður með styttingu vinnuvikunnar – Opinberir starfsmenn ánægðastir

Rúmlega helmingur er ánægður með styttingu vinnuvikunnar – Opinberir starfsmenn ánægðastir

Fréttir
03.08.2021

Opinberir starfsmenn eru mun ánægðari með styttingu vinnuvikunnar en þeir sem starfa í einkageiranum. Konur eru ánægðari en karlar og íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru ánægðari með styttinguna en íbúar á landsbyggðinni. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Fram kemur að 53% landsmanna séu ánægð með styttingu vinnuvikunnar á sínum vinnustað. Nokkuð jafnt hlutfall Lesa meira

Halda ekki vatni yfir góðum árangri með styttingu vinnuvikunnar hér á landi

Halda ekki vatni yfir góðum árangri með styttingu vinnuvikunnar hér á landi

Fréttir
06.07.2021

Margir erlendir fjölmiðlar hafa síðasta sólarhringinn fjallað um góðan árangur af tilraunum með styttingu vinnuvikunnar hér á landi og vísa í skýrslur bresku hugveitunnar Autonomy og Öldu sem er félag um sjálfbærni og lýðræði. BBC segir í umfjöllun sinni að tilraunin hafi „heppnast mjög vel“ og hafi orðið til þess að margir starfsmenn hafi unnið færri klukkustundir Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar þýðir að ekki verður jarðsett síðdegis á föstudögum í Reykjavík

Stytting vinnuvikunnar þýðir að ekki verður jarðsett síðdegis á föstudögum í Reykjavík

Fréttir
04.06.2021

Nú verður ekki lengur jarðsett eftir hádegi á föstudögum hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Ástæðan er stytting vinnuvikunnar. Prestar og útfararstjórar segja mikla þjónustuskerðingu felast í þessu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það var ekki talað við útfararstjóra og það hefði verið eðlilegt að halda fundi með þeim sem vinna við þetta. En það er kannski Lesa meira

Þorbjörg vill að við gerum eins og Finnar: Færri veikindadagar, minna samviskubit og meiri ánægja

Þorbjörg vill að við gerum eins og Finnar: Færri veikindadagar, minna samviskubit og meiri ánægja

Fréttir
07.02.2020

„Finnarnir eru meira en bara sauna, Finnar virðast skilja lífsins takt,“ segir lögfræðingurinn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir í pistli Fréttablaðinu í dag. Þorbjörgu varð hugsað til Norðurlandanna þegar hún sótti dóttur sína á fótboltaæfingu eftir vinnu í vikunni. „Í umferðinni í gær hugsaði ég einmitt að varðandi samgöngur og borgarskipulag erum við einhverjum árum á eftir Lesa meira

BSRB berst fyrir styttingu vinnuvikunnar – Kjaraviðræður þokast hægt og tímamörkin fyrir bí

BSRB berst fyrir styttingu vinnuvikunnar – Kjaraviðræður þokast hægt og tímamörkin fyrir bí

Eyjan
11.09.2019

Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur þokast hægt, samkvæmt tilkynningu frá BSRB. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða. Kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl og viðræður við viðsemjendur staðið yfir síðan. BSRB fer með samningsumboð í ákveðnum málaflokkum en aðildarfélög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af