fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Þolandi kynferðisbrots þarf að mæta meintum geranda í skólanum – „Saklaus þar til sekt er sönnuð“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. ágúst 2022 10:47

Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem átti sér stað í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Brotaþoli og meintur gerandi eru nemendur við skólann og undir lögaldri. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari, segir nemendum skólans frá málinu í tölvupósti en afrit af honum hefur verið dreift á Twitter og er að finna hér í fréttinni.

Áður hafði verið tíst um það á Twitter að kynferðisbrotamál hafi komið upp í Fjölbrautarskóla Suðurlands og að meintur gerandi hafi verið settur í fjögurra daga straff vegna málsins.

Olga Lísa segir í samtali við Fréttablaðið: „Báðir aðilar eru nemendur í skólanum, undir lögaldri. Það hefur í för með sér að þau eiga bæði rétt á að mæta í skólann eftir helgina. Það er ekki búið að dæma í málinu og því er gerandi saklaus þar til sekt er sönnuð“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Í gær

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos