fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Tekjudagar DV: Gunnar með sjónarmun hærri laun en Dagur – Báðir með yfir 3 milljónir á mánuði

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. ágúst 2022 07:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir æðstu yfirmenn sveitarfélaga rufu þriggja milljón króna múrinn í mánaðarlegum tekjum á síðasta ári. Það voru þeir Gunnar Einarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. Gunnar var með sjónarmun hærri laun en Dagur en báðir rufu þeir 3 milljón króna múrinn. Reikna má líkum að því að þessar tekjur dugi á verðlaunapall í margumtöluðum lista um launahæstu borgarstjóra heimsins, hvað þá bæjarstjóra.

Þá vekur nokkra athygli að báðir eru þeir með mun hærri laun en forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir sem þénaði um 2,7 milljónir króna í fyrra.

Ásthildur B. Sturludóttir. sem var enduráðin sem bæjarstjóri Akureyrar á dögunum, er rétt undir forsætisráðherra í launum eða með 2,6 milljónir króna.

Úttekt DV á tekjum bæjarstjóra var ekki tæmandi en alls voru tíu æðstu yfirmenn sveitarfélaga með yfir 2 milljónir króna á mánuði. Rétt er að geta þess að í fæstum tilvikum eru laun bæjarstjóranna fyrir embættisverkin svo há en hinsvegar sitja flestir í ýmsum stjórnum á vegum sömu sveitarfélaga sem telur drjúgt í veski þeirra.

Hér má sjá lista yfir þá bæjarstjóra sem rjúfa 2 milljón króna múrinn í launum.

 

Gunnar Einarsson fyrrv. bæjarstj. Garðabæjar   3.095.405
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur   3.082.538
Ásthildur Sturludóttir bæjarstj. Akureyrar   2.650.320
Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri Fjarðarbyggðar og varaform. stjórnar Landsvirkjunar   2.379.068
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstj. Akraness   2.293.258
Aldís Hafsteinsdóttir fyrrv. bæjarstjóri Hveragerðis og sveitastj. Hrunamannahrepps   2.235.917
Ármann Kr. Ólafsson fyrrv. bæjarstj. Kópavogs   2.235.439
Haraldur Sverrisson fyrrv. bæjarstj. Mosfellsbæjar   2.200.148
Ásgerður Halldórsdóttir fyrrv. bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar   2.048.163
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar   2.023.724
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Í gær

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Í gær

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn