fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Gyða Jóhannsdóttir er látin – Frumkvöðull og hugsjónakona

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. ágúst 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gyða Jóhannsdóttir, fyrrverandi dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrverandi skólameistari Fósturskóla Íslands, lést þann 24. júlí síðastliðinn. Hún var 78 ára gömul.

Rektor Háskóla Íslands, Jón Atli Benediktsson, greinir frá þessu í Facebook-færslu.

Gyða fæddist í Reykjavík árið 1944, varð stúdent frá M.R. árioð 1964 og stundaði háskólanám í uppeldisfræðum  og sálfræði í háskólum í Svíþjóð, Bandaríkjunum, Danmörku og Svíþjóð.

Rektor segir Gyðu hafa verið frumkvöðul og hugsjónakonu um eflingu háskólamenntunar og voru rannsóknir hennar einkum á því sviði. Í störfum sínum við Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands ritaði Gyða fjölda fræðigreina, bæði ein og sem meðhöfundur, þar sem hún rannsakaði m.a. þróun æðri menntunar á Íslandi í samanburði við Norðurlöndin.

Nánar má lesa um lífshlaup og feril Gyðu með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“
Fréttir
Í gær

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn handtekinn í miðbænum eftir að sérsveitin var kölluð út

Einn handtekinn í miðbænum eftir að sérsveitin var kölluð út