fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Íbúar sáu innbrotið í gegnum öryggismyndavél erlendis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. júlí 2022 07:22

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöld var lögreglu tilkynnt um  yfirstandandi innbrot í íbúðarhús í Mosfellsbæ. Húseigendur voru staddir erlendis en sáu innbrotsþjófinn í gegnum öryggismyndavél heimilisins. Lögregla kom á vettvang og kom þá í ljós að öryggismyndavél hafði dottið af og var enginn  inni í húsinu.

Frá þessu greinir í dagbók lögreglu. Þar segir að mikið hafi verið um ölvun og óspektir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt og gistu sjö fangageymslu.

Tilkynnt var um slagsmál á skemmtistað í Breiðholti. Höfðu 6-7 verið að slást en þegar lögregla kom á vettvang var allt orðið rólegt.

Kona ein lét öllum illum látum í miðborginni. Hafði hún skvett öli yfir dyraverði skemmtistaðar en er lögregla ræddi við hana missti hún stjórn á skapi sínuog reyndi ítrekað að sparka í og bíta lögreglumenn. Var konan vistuð í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrafn fékk réttlætinu ekki fullnægt að handan

Hrafn fékk réttlætinu ekki fullnægt að handan
Fréttir
Í gær

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum
Fréttir
Í gær

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brasilíubúar brjálaðir út í Trump – „Óvinur fólksins“

Brasilíubúar brjálaðir út í Trump – „Óvinur fólksins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólgan kraumar áfram hjá sósíalistum: Karl Héðinn játar ástarsamband við 16 ára stúlku þegar hann var 22 ára gamall

Ólgan kraumar áfram hjá sósíalistum: Karl Héðinn játar ástarsamband við 16 ára stúlku þegar hann var 22 ára gamall
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja komu kjarnorkukafbátsins senda skýr skilaboð til óvina Bandaríkjanna – Takmarkið að lækka spennustigið á norðurslóðum

Segja komu kjarnorkukafbátsins senda skýr skilaboð til óvina Bandaríkjanna – Takmarkið að lækka spennustigið á norðurslóðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrrum lögmaður Trump varpar sprengju í máli Epstein – „Ég veit nöfnin á þessum einstaklingum“

Fyrrum lögmaður Trump varpar sprengju í máli Epstein – „Ég veit nöfnin á þessum einstaklingum“