fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Eins og hálfs árs gamalt barn féll út um glugga á fjórðu hæð í Reykjavík

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 11:32

Slysið átti sér stað í austurbæ Reykjavíkur í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dagbók lögreglu í gær var greint frá því að barn hafi fallið út um glugga á fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu. Fallhæðin var um 15 metrar og var barnið flutt á bráðamóttöku til aðhlynningar. Ekki var um alvarleg beinbrot að ræða en ákveðið var að athuga hvort það væri með einhver innvortis meiðsli.

Samkvæmt frétt Vísis frá því í dag er barnið sem féll í gær einungis eins og hálfs árs gamalt. Þá kemur einnig fram í fréttinni að slysið hafi átt sér stað í austurbæ Reykjavíkur. Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir í samtali við Vísi að barnið hafi dottið út um glugga í íbúð á fjórðu hæð í blokk.

„Við erum núna bara að skoða það hvernig barnið kemst þangað, það var einhver opinn gluggi þarna á fjórðu hæðinni.“

Barnið liggur nú á spítala samkvæmt Jóhanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“