fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Þriggja bíla árekstur í Hvalfjarðargöngunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júní 2022 05:14

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í gær varð árekstur þriggja bíla í Hvalfjarðargöngunum. Enginn slasaðist. Bílarnir voru fluttir af vettvangi með dráttarbifreið.

Á sjötta tímanum í gær var maður í mjög annarlegu ástandi handtekinn í Grafarvogi. Lögreglan var búin að hafa ítrekuð afskipti af honum þar sem hann var að ónáða fólk. Hann er grunaður um þjófnað og var vistaður í fangageymslu. Við leit á honum fundust meint fíkniefni.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna og vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Um 37% íslenskra tölva enn með Windows 10

Um 37% íslenskra tölva enn með Windows 10
Fréttir
Í gær

Maður svaf í gámi og stolinn bíll fannst í gegnum staðsetningarbúnað

Maður svaf í gámi og stolinn bíll fannst í gegnum staðsetningarbúnað
Fréttir
Í gær

Skjólstæðingur Brynjólfs sætir pyndingum – „Forstjóri Útlendingastofnunar hefur alið á óstjórn innan stofnunarinnar“

Skjólstæðingur Brynjólfs sætir pyndingum – „Forstjóri Útlendingastofnunar hefur alið á óstjórn innan stofnunarinnar“
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“