fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Heil dós af Thule léttöli fannst í maga þorsks – Sjáðu óhuggulegar myndir

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. maí 2022 19:24

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skiptir máli hvernig við göngum um jörðina okkar og lífríkið. Þetta kom berlega í ljós á dögunum þegar starfsfólk innlendrar fiskvinnslu fann heila dós af Thule léttöli í maga þorsks.

Myndum af þessu var deilt í hópinn Plokk á Íslandi en þar helgar fólk sig því að plokka upp rusl á víðavangi.

Starfsfólki fiskvinnslunnar var að vonum brugðið við þetta en sjaldgæft er að slíkir aðskotahlutir finnist í aflanum. DV fékk góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar sem eru hér meðfylgjandi.

Myndir/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“

Umdeildur lækningapredikari á leið til landsins – „Getur þú beðið guð að gera mig hávaxnari?“