fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Vinir Kópavogs með sterka innkomu í Kópavogi – Meirihlutinn heldur þökk sé Framsókn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. maí 2022 22:58

Mynd: Kopavogur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið nýja framboð Vinir Kópavogs fá tvo bæjarfulltrúa í Kópavogi samkvæmt fyrstu tölum frá sveitarfélaginu eða 17,5% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 32,4% atkvæða samkvæmt fyrstu tölum sem þýðir fjóra bæjarfulltrúa samanborið við 36,1% fylgi árið 2018 en þá fékk flokkurinn fimm bæjarfulltrúa. Meirihlutinn heldur þó velli því Framsóknarflokkurinn bætir við sig bæjarfulltrúa. Alls hlaut Framsókn 14,2% atkvæða.

Þá tapar Viðreisn einum bæjarfulltrúa til Vina Kópavogs en Píratar og Samfylkingin halda sínu.

Alls hafa verið talin 6.118 atkvæði sem er rúmur fjórðungur af heildaratkvæðum.

Fyrstu tölur:

Sjálfstæðisflokkurinn – 32,4% – fjórir bæjarfulltrúar
Vinir Kópavogs – 17,5% – tveir bæjarfulltrúar
Framsóknarflokkurinn – 14,2% – tveir bæjarfulltrúar
Viðreisn – 11,1% – einn bæjarfulltrúi
Píratar – 9,1% – einn bæjarfulltrúi
Samfylkingin – 7,4% – einn bæjarfulltrúi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum